
Í stað vatns og þyngdarafls er lofttæmibúnaður og sótthreinsandi vökvi notaður til að tæma klósettskálar í flugvélum. Úrganginum er síðan safnað saman í tanki sem að lokum er tæmdur á jörðu niðri.
- Airplane lavatory cleaning. Pikist.com. (Sótt 16.06.2021).
- Vacuum Toilet Systems. Google Patents. (Sótt 16.06.2021).