Um Covid: "Alls voru fimm sýni jákvæð af þeim 1.875 sýnum sem greind voru úr landamæraskimuninni í gær. Fjögur reynust óvirk." (RÚV, 14.07.2020). Hvað þýðir það að sýni sé jákvætt en smit óvirkt?Til þess að mæla hvort einstaklingur hafi smitast af SARS-CoV-2 veirunni sem veldur COVID-19 er kannað með kjarnsýrugreiningum hvort veiruerfðaefni sé til staðar í öndunarvegi einstaklings. Þetta próf segir þó ekki til um það hvort að sýkingarhæf veira sé til staðar, en kjarnsýruprófið gefur jákvætt svar jafnvel þótt erfðaefni veirunnar sé mikið niðurbrotið.
- ^ Jacofsky, D., Jacofsky, E. M., & Jacofsky, M. (2020). Understanding Antibody Testing for COVID-19. The Journal of arthroplasty, 35(7S), S74–S81. (Sótt 21.7.2020).
- ^ TWiV. (2020, 17. júlí). COVID-19 with Dr. Anthony Fauci. (Sótt 21.7.2020).
- Criteria for COVID-19 testing during the travel - Airport Review process published by IATA. (Sótt 21.7.2020).
- Doctor taking blood sample for COVID-19 rapid testing.png - Wikimedia Commons. Birt undir CC BY 3.0 leyfi. (Sótt 21.7.2020).