
Skýringarmynd sem sýnir hvernig pökkunarfruma framleiðir lentiveiruferju. Ferjan sýkir svo markfrumu og sprautar erfðamengi sínu og víxlrita inn í hana. Víxlritinn umritar RNA-erfðaefni ferjunnar í DNA sem síðan stingst inn í erfðaefni markfrumunnar. Ferjaða genið er svo tjáð í markfrumunni.
- File:Lentiviral vector.png - Wikimedia Commons. (Sótt 20.05.2020). Íslensk heiti sett inn af ritstjórn Vísindavefsins.