Alls finnst evrasíska gaupan í 45 löndum. Löndin eru: Afganistan, Albanía, Armenía, Austurríki, Aserbaísjan, Belarús, Bosnía og Hersegóvína, Búlgaría, Kína, Króatía, Tékkland, Eistland, Finnland, Frakkland, Georgía, Þýskaland, Ungverjaland, Indland, Íran, Írak, Ítalía, Kasakstan, Kórea, Kirgistan, Lettland, Liechtenstein, Litáen, Mongólía, Nepal, Norður-Makedónía, Noregur, Pakistan, Pólland, Rúmenía, Rússland, Serbía, Slóvakía, Slóvenía, Svíþjóð, Sviss, Tadsíkistan, Tyrkland, Túrkmenistan, Úkraína og Úsbekistan.