
Talið er að í yfir 99% tilvika komi fram einkenni hjá þeim sem sýkjast af COVID-19 innan 14 daga, ef þau koma fram á annað borð. Best er að allir í sóttkví séu veiruprófaðir ef gæta á fyllsta öryggis.
- SARS-CoV-2 (COVID-19) by the numbers | eLife. (Sótt 5.04.2020).