
Dæmi um tvö tákn sem hægt er að velja á dánartilkynningar sem birtast í Morgunblaðinu. Til hægri er sólkross, tákn ásatrúar en til vinstri er köttur. Ástæður fyrir vali á kettinum geta verið ýmsar, hinn látni var hugsanlega mikill kattavinur, dýravinur almennt eða ef til vill lágu einhverjar aðrar ástæður að baki valinu.