
Rauðu punktarnir á kortinu sýna eldfjöll um allan heim. Flest eldfjöllin eru á flekamörkum.

Heildargosbelti Íslands er stundum sundurgreint í átta belti.
- Þorsteinn Vilhjálmsson og Jón Gunnar Þorsteinsson, Af hverju gjósa fjöll: Spurningar og svör af Vísindavefnum um eldgos, Mál og menning, Reykjavík, 2011.
- Náttúruvá á Íslandi: Eldgos og jarðskjálftar (aðalritstjóri Júlíus Sólnes), Viðlagatrygging Íslands/Háskólaútgáfan, Reykjavík 2013.