
Kvaran var eitt af viðurnefnum nokkurra fornmanna sem þóttu henta sem ættarnöfn. Ólafur kvaran þótti einna fremstur herkonunga á sinni tíð. Hans er getið bæði í Njálu og Gunnlaugs sögu ormstungu.
- Guðrún Kvaran og Sigurður Jónsson frá Arnarvatni. 1991. Nöfn Íslendinga. Heimskringla, Reykjavík. (Guðrún Kvaran skrifaði formálann).
- Íslenzk mannanöfn. Lög, nefndarálit og nafnaskrár. 1915. Gefið út að tilhlutan Stjórnarráðs Íslands. Reykjavík.
- File:Olaf Kvaran.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 12.05.2020). Hluti af mynd.