Hver sem með lostugu athæfi særir blygðunarsemi manna eða er til opinbers hneykslis skal sæta fangelsi allt að 4 árum, en [fangelsi allt að 6 mánuðum] eða sektum ef brot er smávægilegt.

Hvergi er lagt blátt bann við því að kyssast á almannafæri. Þessum mönnum yrði því ekki refsað fyrir kossinn.
- ^ Lögreglusamþykkt fyrir Akureyrarbæ. (Sótt 20.02.2020).
- ^ Lögreglusamþykkt fyrir Reykjavíkurborg. (Sótt 20.02.2020).
- Wendy Wei. Two men kissing. (Sótt 17.02.20).