
Gróðureldar eru vel þekkt fyrirbæri í Ástralíu en umfang þeirra 2019-2020 er meira en áður hefur sést.
Lauf í svonefndum tröllatrjám, sem eru mest áberandi trén í skógum í suðurhluta Ástralíu, innihalda mikla lífræna olíu. Það gerir trén eldfim.
- Bush fire at Captain Creek central Queensland Australia..JPG - Wikimedia Commons. Birt undir CC BY-SA 3.0 leyfi. (Sótt 13.1.2020).
- File:Applebox.JPG - Wikimedia Commons. (Sótt 13.01.2020).