
Í sjómannalögum kemur þó fram að skipstjórar hafi agavald á skipinu sínu sem veitir þeim heimild að þröngva skipverjum til hlýðni með valdi ef slíkt telst nauðsynlegt til að halda góðri reglu á skipinu.
- Alþjóðasamningurinn um að koma í veg fyrir töku loftfara. (Sótt 18.11.19)
- Alþjóðasamningur varðandi lögbrot og aðra verknaði í loftförum. (Sótt 18.11.19)
- Greinargerð frumvarps til laga um loftferðir. (Sótt 18.11.19)
- Lög um loftferðir númer 60/1998. (Sótt 18.11.19)
- Sjómannalög númer 35/1985. (Sótt 18.11.19)