
Stanford-háskóli í Bandaríkjunum er efstur á lista Times Higher Education yfir þá háskóla sem standa fremst í nýsköpun. Myndin sýnir tölvuteikningu af nýrri byggingu á háskólalóð hans sem mun hýsa nýsköpun í líflæknisfræði.
- ^ Stúdentablaðið, 61. árgangur 1985, 3. Tölublað - Timarit.is. (Sótt 6.06.2019).
- BioMedical Innovations Building 1 and Connective Elements | HeadsUp. (Sótt 31.05.2019).
- Vísindagarðar Háskóla Íslands. (Sótt 31.05.2019).