
Vísindavefurinn mun á næstu misserum leggja sérstaka áherslu á að svara spurningum um allt sem tengist árinu 1944 og hugtökunum lýðveldi, lýðræði og vísindum. Myndin er tekin í ferð Háskólalestarinnar í Stykkishólmi.
- Stykkishólmur | Háskólalestin. (Sótt 14.05.2019). © Kristinn Ingvarsson.
- Stjórnarráðið. Forsætisráðuneytið. (Sótt 14.5.2019).