
Seyðisfjörður á Austfjörðum var í eina tíð nefndur Seyðarfjörður. Hugsanlega stafar nafnið frá þokumyndun í fjörðum; þar sem eitthvað er soðið þar myndast gufa.
- Youtube. Seyðisfjörður Iceland - Timelapse 4k | Arrival on Iceland in fog conditions. Birt af notandanum Catch The Moment. (Sótt 14.6.2019).
Hvaðan kemur nafnið Seyðisfjörður eða af hverju er það dregið?