Spurningin mín er: Hvernig gerir maður starfsferilsskrá? Ég er 17 ára ung stelpa sem er að leita að vinnu. Ég þarf ekki nauðsynlega að vera með starfsferilsskrá fyrir störf sem ég er að sækja um núna en mig langar að vera með starfsferilskrá fyrir til öryggis í framtíðinni af því ég veit alveg að ég mun þurfa að vera með starfsferilsskrá í starfsumsóknirnar mínar. Takk fyrir að svara.Á vefsíðu Háskóla Íslands er að finna ágætis leiðbeiningar um hvað eigi að koma fram í ferilskrá og kynningarbréfi sem oft er sent með henni. Ferilskrá þarf meðal annars að innihalda:
- Persónuupplýsingar
- Upplýsingar um menntun og starfsreynslu
- Upplýsingar um umsagnaraðila
- Starfsráðgjöf | Háskóli Íslands. (Sótt 16.04.2019).
- Most common issue when writing a resume? – CRUD LIFE. (Sótt 16.04.2019).