
Misvísun er hornið milli segulnorðurs og hánorðurs.

Kort sem sýnir stefnu ótruflaðrar áttavitanálar á Íslandi árið 2015. Norðurendinn á nálinni vísar um það bil í NNV. Línurnar á kortinu sýna hversu miklu munar á áttavitastefnunni og réttri norðurstefnu. Misvísunin er munurinn þar á mill.
- https://www.omnicalculator.com/physics/magnetic-declination. (Sótt 11. 10. 2022).
- Almanak Háskóla Íslands. (Sótt 12. 2. 2019).