Hver er uppruni setningarinnar „að vera fjarri góðu gamni“?Orðasambandið þekkist frá 17. öld í lítið eitt annarri mynd: langt frá góðu gamni. Um fjarri góðu gamni eru elstu dæmi frá síðari hluta 19. aldar. Gaman merkir hér ‘ánægja, skemmtun’ og sá sem er fjarstaddur missir af því skemmtilega sem fram fer. Mynd:
Útgáfudagur
5.6.2019
Spyrjandi
Garðar Friðrik Harðarson
Tilvísun
Guðrún Kvaran. „Hver er uppruni orðatiltækisins „að vera fjarri góðu gamni“?“ Vísindavefurinn, 5. júní 2019, sótt 22. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=77046.
Guðrún Kvaran. (2019, 5. júní). Hver er uppruni orðatiltækisins „að vera fjarri góðu gamni“? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=77046
Guðrún Kvaran. „Hver er uppruni orðatiltækisins „að vera fjarri góðu gamni“?“ Vísindavefurinn. 5. jún. 2019. Vefsíða. 22. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=77046>.