Hvað gerist við fiska og fugla þegar olíuslys gerast í sjó?Olíuslys nefnist það þegar mikið af olíu sleppur út í umhverfið með tilheyrandi skaða fyrir náttúruna. Fréttum af slíkum viðburðum fylgja gjarnan myndir af olíublautum fuglum sem geta sér enga björg veitt. En hvers vegna eru fuglar svona viðkæmir fyrir olíu?

Margir olíublautir fuglar deyja úr kulda, ofþornun, hungri eða verða einfaldlega úrvinda við það að reyna að bjarga sér.
- International Bird Rescue - Our Work - Research and Education - How Oil Affects Birds - Oil can be lethally harmful to seabirds.
- Why Are Seabirds so Vulnerable to Oil Spills? | Office of Response and Restoration | NOAA's Ocean Service.
- Birds and Oil Spills – Ornithology.
- The Effects Of Oil Spills On Birds - British Bird Lovers.
- Deepwater Horizon oil spill - Wikipedia.
- Exxon Valdez oil spill - Wikipedia.
- Oiled Bird - Black Sea Oil Spill 111207.jpg - Wikimedia Commons. Höfundur myndar: Marine Photobank. Birt undir CC BY 2.0 leyfi. (Sótt 13. 2. 2019).
- Gulf-Oiled-Pelicans-June-3-2010 | Heavily oiled Brown Pelicans | Flickr. Höfundur myndar: IBRRC (International Bird Rescue Research Center). Birt undir CC BY 2.0 leyfi. (Sótt 13. 2. 2019).