
Skyr er frábrugðið AB-mjólk og jógúrt að því leyti að það telst vera ferskostur en hinar afurðirnar flokkast sem hefðbundnar sýrðar mjólkurvörur. Þá er skyr líka mun prótínríkara en hefðbundin jógúrt eða AB-mjólk.
- Skyr bought in the grocery store.jpg. Wikimedia Commons. Höfundur myndar SkylerWang. Birt undir CC BY-SA 4.0 leyfi. (Sótt 18.11.2024)
- Skyr.is með vanillu.jpg. Wikimedia Commons. Höfundur myndar Schnee. Birt undir CC BY-SA 4.0 leyfi. (Sótt 18.11.2024)