Orðasambandið að taka einhvern á teppið er ungt í málinu og merkir að ‘skamma einhvern duglega’. Á myndinni er slasaður hermaður sem tók ekki lyfin sín tekinn á teppið af hjúkrunarkonu.
- Wikimedia Commons. A convalescing soldier being reprimanded by his nurse for no Wellcome V0015125. Birt undir CC BY 4.0-leyfi Creative Commons. (Sótt 1.4.2019).