
Homo habilis eða hinn handlagni maður er elsta tegundin af ættkvíslinni Homo. Homo habilis lifði í austurhluta Afríku fyrir 2,4-1,5 milljón árum. Á þeim tíma var Ísland löngu tekið að myndast.
- Early Human Life - Early Earth Central.com. (Sótt 10.12.2018).
- File:MEH Homo habilis Daynes.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 12.12.2018).