
Davíð Stefánsson sló í gegn með fyrstu ljóðabók sinni Svörtum fjöðrum. Sögur ganga af því að ungar konur hafi sofið með bókina undir koddanum. Davíð var þannig áhrifavaldur og kyntákn síns tíma.
- ^ Guðmundur Andri Thorsson, „Orðlausir draumar,“ Lesbók Morgunblaðsins 17.4.2004.
- Davíð Stefánsson – Davíð Stefánsson. (Sótt 25.11.2022).