- Ákveðin gerð sveppa sérhæfir sig í því að sýkja tvívængja flugur.
- Sveppurinn breytir atferli flugunnar, líklega til að auka fjölgunargetu sína.
- Sveppurinn vex meðal annars inn í heila flugunnar en ekki er vitað hvernig hann breytir hegðun hennar.
- Carolyn Elya ofl. 2018. Robust manipulation of the behavior of Drosophila melanogaster by a fungal pathogen in the laboratory, eLife. 7:e34414 doi: 10.7554/eLife.34414
- Robert Sanders, 2018. Flies meet gruesome end under influence of puppeteer fungus, Berkley University media center.
- Ed Young 2018. Is this fungus using a virus to control an animal's mind? The Atlantic.
- Arnar Pálsson 10. ágúst 2018. Sveppur sem stjórnar flugum.
- Mynd af flugnagildru: Arnar Pálsson.
- Mynd af flugu: Fly Death Fungus (Entomophthora muscae) observed by damontighe on August 19, 2016 · iNaturalist.org. Höfundur myndar: Damon Tighe. Birt undir CC BY-NC 4.0 leyfi. (24. 10. 2018).