
Borgarísjaki í Scoresbysundi (Kangertittivaq) á austurströnd Grænlands. Ísjakinn hefur brotnað tiltölulega nýlega framan af skriðjökli sem nær í sjó fram. Um síðir brotnar hann niður og borgarbrotin bráðna.
- Þór Jakobsson. Myndun hafíss | Fróðleikur | Veðurstofa Íslands.
- Ísorðasafn - isordasafn.pdf | Veðurstofa Íslands.
- Mynd af borgarísjaka: Þór Jakobsson.
- Mynd af ísjaka: NOAA Photo Library. Höfundur myndar: Áhöfn á skipinu FAIRWEATHER frá NOAA.