
Rannsóknir Dóru voru einkum verið á sviði félagsfræði menntunar, fötlunarfræði og skólastefnunnar skóli án aðgreiningar.
Dóra tók að beina sjónum sínum enn frekar að menntavísindum, stefnumótun í menntamálum, jaðarsetningu og aðstæðum fólks með fötlun í skóla og samfélags eftir að hafa verið ráðin prófessor við Kennaraháskólann (nú Menntavísindasvið Háskóla Íslands).
- Úr safni DSB.