
Uppruni orðsins stúlka er ekki fullljós. Það gæti verið skylt fuglsheitinu stelkur. Á myndinni sést stúlkan Ingibjörg Jónsdóttir úr umfjöllun í tímaritinu Vikunni frá 1980.
- Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans, Reykjavík.
- Vikan, 42. árgangur 1980, 20. Tölublað - Timarit.is. (Sótt 16.6.2022).
What is the ethymologic origin of icelandic word "stúlka"?