
Meginviðfangsefni Jóns hafa verið Alzheimer-sjúkdómur og aðrir sjúkdómar sem valda heilabilun. Þýski læknirinn Aloiz Alzheimer lýsti fyrstu tveimur tilfellunum af Alzheimers-sjúkdómi í grein sem birtist 1907. Myndin er úr þeirri grein og sýnir prótínútfellingar.

Eina genið sem fundist hefur sem verndar gegn Alzheimers-sjúkdómi fannst við rannsóknir Jóns Snædals og samstarfsmanna hans hjá Íslenskri erfðagreiningu.
- Alzheimer's discovery - Current Biology. (Sótt 21. 3. 2017).
- Úr safni JS.