Þar kom at garðiÞír í síðasta vísuorðinu þekktist í fornu máli í merkingunni ‘ambátt’, skylt þý og þjóna. Upphaflega merkingin er væntanlega ‘göngukona, förukona’, sú sem ferðast fótgangandi, fyrri liður dreginn af sögninni ganga en síðari liður af bein ‘fótleggur’. Orðið er notað í nútímamáli um þjónustustúlku, frammistöðustúlku, á veitinga- eða kaffihúsi. Þá er síðari liðurinn tengdur við orðið beini ‘aðstoð, greiði, veitingar’, samanber ganga um beina. Mynd:
gengilbeina,
aurr var á iljum,
armr sólbrunninn,
niðrbjúgt er nef,
nefndisk Þír.
- Pixabay. (Sótt 15.5.2018).