
Erla Hulda hefur meðal annars skrifað um sagnfræðinginn í verki sínu og vettvangsferðir á slóðir atburða eða einstaklinga sem til rannsóknar eru. Hér leggur hún fáeinar gleym-mér-eiar á járnkrossinnn á leiði Sigríðar Pálsdóttur á Breiðabólstað í Fljótshlíð.
- Arnþór Gunnarsson.