
Rannsóknarverkefni Ágústs Kvaran tengjast flest samspili ljóss og efnis. Á myndinni sést Ágúst hjá mælitækjum við hringhraðal í Sviss árið 2017 (Paul Scherrer Institute).

Ágúst Kvaran hefur getið sér gott orð fyrir þátttöku og árangur í ofurmaraþonhlaupum. Hér sést hann á 170 km leið, umhverfis Mont Blanc (UTMB) árið 2015.
- Úr safni ÁK.