
Jón Gunnar hefur gert fjölmargar rannsóknir á vandamálum ungmenna á Íslandi og má þar einkum nefna rannsóknir á því hvernig hverfasamfélagið mótar vandamál í lífi unglinga burtséð frá þeirra eigin heimilisaðstæðum.
- File:W07 Protesters 8727.JPG - Wikimedia Commons. (Sótt 24.01.2018). Myndin er birt undir leyfinu Creative Commons Attribution-Share Alike 3.0 Unported license.
- © Kristinn Ingvarsson.