
Í fornum skáldskap er Þór sjálfur nefndur Eindriði. Mynd af þrumuguðinum Þór eftir Johannes Gehrts frá árinu 1901. Þór ríður um himinninn á vagni sínum, hann er klæddur í beltið Megingjörð og mundar glitrandi hamarinn Mjölni.
- Alhaug, Gulbrand. 2011. 10 001 navn. Norsk fornavnleksikon. Cappelen Damm, Trondheim.
- Guðrún Kvaran. 2011. Nöfn Íslendinga. Ný útgáfa. Forlagið, Reykjavík.
- File:Thor by Johannes Gehrts.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 17.01.2018).