
Kevlar er mikið notað í skotheld vesti. Vesti úr Kevlar eru mun léttari en vesti með málmplötum. Miðað við þyng hefur Kevlar fimm sinnum meiri brotstyrk en stál.
- File:Kevlar chemical structure H-bonds.png - Wikipedia. Myndrétthafi er Cacycle. Myndin er birt undir Creative Commons-leyfi. (Sótt 29.10.2017)
- File:Stephanie Kwolek Women in Chemistry from video.png - Wikipedia. Myndrétthafi er Chemical Heritage Foundation. Myndin er birt undir Creative Commons-leyfi. (Sótt 29.10.2017)
- File:NIJ LVLIIIA Kogelvrij vest, BA8001.jpg - Wikimedia Commons. Myndrétthafi er PMullahaa. Myndin er birt undir Creative Commons-leyfi. (Sótt 03.11.2017)