Synir hans láta verpa haug virðulegan eftir hann. Lítið var fé borið í haug hjá honum. En er því var lokið, þá taka þeir bræður tal um það, að þeir muni efna til erfis eftir föður sinn, því að það var þá tíska í það mund.Náskyld orðinu erfi eru orðin arfur og arfi ‘erfingi’. Yfirleitt féll það í hlut nánustu erfingja að efna til erfis og gerir enn ef aðstæður leyfa. Heimildir:
- ÍFV = Laxdæla saga. Einar Ól. Sveinsson gaf út. Íslenzk fornrit. V. bindi. Hið íslenzka fornritafélag: Reykjavík.
- Norske Folkelivsbilleder 11 - Et Gravöl (Adolph Tidemand). (Sótt 20.12.2017).