Vitað er um 15 lifandi tré sem eru yfir 110 m há og 47 tré sem ná yfir 105 m. Trén á myndinni eru af tegundinni Seuoia sempervirens.
- Wikipedia, sótt 22. 4. 2008:
Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.