
Nokkuð erfitt getur verið að leggja mat á stöðu ríkissjóðs út frá fjárlögum einum saman, til dæmis er stofnkostnaður við ýmis opinber mannvirki talin til ríkisútgjalda á hverjum tíma þó mannvirkin geti jafnvel enst áratugum saman. Myndin er tölvuteikning af mislægum gatnamótum við Leirvogstungu.
- Mislæg gatnamót á Hringvegi við Leirvogstungu - Fréttir - Vegagerðin. (Sótt 15.12.2016).