- Um síðir fær hann murkað höfuð af bola.
- en murka ekki úr því [það er félagi] lífið eins og skurðarkind.
- að murka skuli kind og kind, eptir því sem kláði komi fram í henni.

Murka merkir að ‘sarga í sundur, skera með bitlausum hníf, tálga eitthvað niður’. Myndin er frá 15. öld.
- Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans: Reykjavík.
- Ritmálsskrá Orðabókar Háskólans. (Skoðað 28.12.2016).
- File:Schect.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 3.07.2017).