
Í fornu máli var lýsingarorðið þungeygur notað um sjóndapra. Merkingin í „honum voru augu þung“ er sú sama.
- Austfirðinga sögur. 1950. Jón Jóhannesson gaf út. Íslenzk fornrit XI. bindi. (Ölkofra þáttur er á bls. 83–94).
- File:Blind Leading the Blind by Lee Mclaughlin.jgp - Wikimedia Commons. (Sótt 3.07.2017).