Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Jane Goodall skrifar fyrir Vísindavef HÍ

Ritstjórn Vísindavefsins

Dr. Jane Goodall er ein merkasta vísindakona heims. Hún hefur helgað líf sitt náttúru- og dýravernd og er einna þekktust fyrir rannsóknir sínar á simpönsum.

Jane heldur opinn fyrirlestur í Háskólabíói miðvikudaginn 15. júní kl. 17:00. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir.

Í tilefni af heimsókninni bað Vísindavefur HÍ Jane um að svara tveimur spurningum sem gestir Vísindavefsins hafa sent inn.

Fyrra svarið er við spurningunni Geta einstaklingar gert eitthvað til að hjálpa umhverfinu og náttúrunni? Síðara svarið birtist á morgun.

Jane Goodall atferlisfræðingur, fremdardýrafræðingur og friðarfulltrúi Sameinuðu þjóðanna. Fremdardýr er íslenskt orð fyrir það sem kallast prímatar (e. primates) á mörgum öðrum málum. Fremdardýr er ættbálkur spendýra (Primates), sem nær til hálfapa, apa og manna.

Jane Goodall setti á fót Stofnun Jane Goodall (e. The Jane Goodall Institute) sem hefur það að markmiði að veita fólki innblástur og hvetja það til virkrar þátttöku í verndun og velferð dýra, sem og verndun jarðarinnar allrar.

Dr. Jane Goodall er friðarfulltrúi Sameinuðu þjóðanna og heldur fyrirlestra um allan heim þar sem hún leggur höfuðáherslu á umhverfisvernd. Hún er jafnframt stofnandi Roots & Shoots hreyfingarinnar sem nær til þúsunda ungmenna í yfir 100 löndum og eflir þau og virkjar til að leggja sitt af mörkum við náttúru- og dýravernd.

Frekari upplýsingar:

Mynd:

Útgáfudagur

13.6.2016

Spyrjandi

Ritstjórn

Efnisorð

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Jane Goodall skrifar fyrir Vísindavef HÍ.“ Vísindavefurinn, 13. júní 2016, sótt 30. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=72323.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2016, 13. júní). Jane Goodall skrifar fyrir Vísindavef HÍ. Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=72323

Ritstjórn Vísindavefsins. „Jane Goodall skrifar fyrir Vísindavef HÍ.“ Vísindavefurinn. 13. jún. 2016. Vefsíða. 30. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=72323>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Jane Goodall skrifar fyrir Vísindavef HÍ
Dr. Jane Goodall er ein merkasta vísindakona heims. Hún hefur helgað líf sitt náttúru- og dýravernd og er einna þekktust fyrir rannsóknir sínar á simpönsum.

Jane heldur opinn fyrirlestur í Háskólabíói miðvikudaginn 15. júní kl. 17:00. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir.

Í tilefni af heimsókninni bað Vísindavefur HÍ Jane um að svara tveimur spurningum sem gestir Vísindavefsins hafa sent inn.

Fyrra svarið er við spurningunni Geta einstaklingar gert eitthvað til að hjálpa umhverfinu og náttúrunni? Síðara svarið birtist á morgun.

Jane Goodall atferlisfræðingur, fremdardýrafræðingur og friðarfulltrúi Sameinuðu þjóðanna. Fremdardýr er íslenskt orð fyrir það sem kallast prímatar (e. primates) á mörgum öðrum málum. Fremdardýr er ættbálkur spendýra (Primates), sem nær til hálfapa, apa og manna.

Jane Goodall setti á fót Stofnun Jane Goodall (e. The Jane Goodall Institute) sem hefur það að markmiði að veita fólki innblástur og hvetja það til virkrar þátttöku í verndun og velferð dýra, sem og verndun jarðarinnar allrar.

Dr. Jane Goodall er friðarfulltrúi Sameinuðu þjóðanna og heldur fyrirlestra um allan heim þar sem hún leggur höfuðáherslu á umhverfisvernd. Hún er jafnframt stofnandi Roots & Shoots hreyfingarinnar sem nær til þúsunda ungmenna í yfir 100 löndum og eflir þau og virkjar til að leggja sitt af mörkum við náttúru- og dýravernd.

Frekari upplýsingar:

Mynd:

...