
Jane Goodall atferlisfræðingur, fremdardýrafræðingur og friðarfulltrúi Sameinuðu þjóðanna. Fremdardýr er íslenskt orð fyrir það sem kallast prímatar (e. primates) á mörgum öðrum málum. Fremdardýr er ættbálkur spendýra (Primates), sem nær til hálfapa, apa og manna.
- Jane Goodall heldur erindi í Háskólabíó. (Sótt 13.06.2016).
- Jane Goodall á Íslandi 12.-16. júní 2016. (Sótt 13.06.2016).
- File:Jane Goodall at Mizzou Arena (facing right).jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 13.06.2016).