
Tómas Pálmi Freysson er yngsti verðlaunahafi í vísindaveislu Háskólalestarinnar. Hér sést hann ásamt mömmu sinni, Nönnu Maríu Elvarsdóttur.

Ágústa Rós Ingibjörnsdóttir náði að leysa allar þrautirnar. Hér sést hún glíma við skákþrautina, þar fékk hún hjálp frá Birnu Ágústsdóttur sem er til hægri á myndinni.

Fáir náðu tökum á jafnvægisþrautinni á Blönduósi. Hér sýnir Baldur Brynjarsson, starfsmaður Háskólalestarinnar, frumlega lausn. Hún telst reyndar ekki rétt!
Teningur
- Eyrún Anna Arnarsdóttir, 6 ára
- Arnar Þór Sævarsson
- Heiðar Berg Njálsson, 10 ára
- Tómas Pálmi Freysson, 5 ára
- Marjolyn van Dyk
- Ágústa Rós Ingibjörnsdóttir, 18 ára
- Urður Ýr Þorsteinsdóttir, 12 ára
- Arnór Ágúst Sindrason, 7 ára
Skákþraut
- Arnar Þór Sævarsson og Emil Þór Vigfússon
- Einar Kolbeinsson
- Tómas Pálmi Freysson, 5 ára og Nanna María Elvarsdóttir
- Hafþór Örn Laursen, 12 ára
- Ágústa Rós Ingibjörnsdóttir, 18 ára og Birna Ágústsdóttir
Gáta Einsteins
- Árný Jónasdóttir
- Birna Ágústsdóttir
- Ágústa Rós Ingibjörnsdóttir, 18 ára
- Tómas Pálmi Freysson, 5 ára og Nanna María Elvarsdóttir
Jafnvægisþraut
- Ásrún Inga Arnarsdóttir, 9 ára
- Hafþór Örn Laursen, 12 ára
- Ágústa Rós Ingibjörnsdóttir, 18 ára
- Tómas Pálmi Freysson, 5 ára og Nanna María Elvarsdóttir
- Vísindavefurinn