Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Vísindaveisla á Blönduósi

Ritstjórn Vísindavefsins

Annar viðkomustaður Háskólalestarinnar árið 2016 var Blönduós. Í félagsheimili Blönduóss var haldin vísindaveisla laugardaginn 14. maí. Þar gátu heimamenn og aðrir gestir skoðað sig í hitamyndavél, sett hátalara í gang með handaflinu, látið róló pendúlu teikna mynd og kynnst Team Spark, svo nokkur dæmi séu nefnd. Gestir gátu einnig spreytt sig á ýmsum þrautum í boði Vísindavefs HÍ. Þeir sem gátu leyst fjórar þrautir fengu verðlaun.

Tómas Pálmi Freysson er yngsti verðlaunahafi í vísindaveislu Háskólalestarinnar. Hér sést hann ásamt mömmu sinni, Nönnu Maríu Elvarsdóttur.

Það er skemmst frá því að segja að yngsti verðlaunahafi í vísindaveislu Háskólalestarinnar leit dagsins ljós á Blönduósi. Hann heitir Tómas Pálmi Freysson og er aðeins fimm ára gamall. Hann fékk aðstoð frá mömmu sinni við sumar þrautirnar en sá alveg einn um að raða saman teningnum, þar stóð mamma hans líka alveg á gati.

Ágústa Rós Ingibjörnsdóttir náði að leysa allar þrautirnar. Hér sést hún glíma við skákþrautina, þar fékk hún hjálp frá Birnu Ágústsdóttur sem er til hægri á myndinni.

Einn annar gestur náði að leysa allar fjórar þrautirnar. Það var Ágústa Rós Ingibjörnsdóttir, 18 ára. Vísindavefurinn óskar henni og Tómasi Pálmi innilega til hamingju með árangurinn. Þau fengu vísindadagatal í verðlaun

Fáir náðu tökum á jafnvægisþrautinni á Blönduósi. Hér sýnir Baldur Brynjarsson, starfsmaður Háskólalestarinnar, frumlega lausn. Hún telst reyndar ekki rétt!

Teningur

  • Eyrún Anna Arnarsdóttir, 6 ára
  • Arnar Þór Sævarsson
  • Heiðar Berg Njálsson, 10 ára
  • Tómas Pálmi Freysson, 5 ára
  • Marjolyn van Dyk
  • Ágústa Rós Ingibjörnsdóttir, 18 ára
  • Urður Ýr Þorsteinsdóttir, 12 ára
  • Arnór Ágúst Sindrason, 7 ára

Skákþraut

  • Arnar Þór Sævarsson og Emil Þór Vigfússon
  • Einar Kolbeinsson
  • Tómas Pálmi Freysson, 5 ára og Nanna María Elvarsdóttir
  • Hafþór Örn Laursen, 12 ára
  • Ágústa Rós Ingibjörnsdóttir, 18 ára og Birna Ágústsdóttir

Gáta Einsteins

  • Árný Jónasdóttir
  • Birna Ágústsdóttir
  • Ágústa Rós Ingibjörnsdóttir, 18 ára
  • Tómas Pálmi Freysson, 5 ára og Nanna María Elvarsdóttir

Jafnvægisþraut

  • Ásrún Inga Arnarsdóttir, 9 ára
  • Hafþór Örn Laursen, 12 ára
  • Ágústa Rós Ingibjörnsdóttir, 18 ára
  • Tómas Pálmi Freysson, 5 ára og Nanna María Elvarsdóttir

Myndir:
  • Vísindavefurinn

Útgáfudagur

18.5.2016

Spyrjandi

Ritstjórn

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Vísindaveisla á Blönduósi.“ Vísindavefurinn, 18. maí 2016, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=72236.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2016, 18. maí). Vísindaveisla á Blönduósi. Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=72236

Ritstjórn Vísindavefsins. „Vísindaveisla á Blönduósi.“ Vísindavefurinn. 18. maí. 2016. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=72236>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Vísindaveisla á Blönduósi
Annar viðkomustaður Háskólalestarinnar árið 2016 var Blönduós. Í félagsheimili Blönduóss var haldin vísindaveisla laugardaginn 14. maí. Þar gátu heimamenn og aðrir gestir skoðað sig í hitamyndavél, sett hátalara í gang með handaflinu, látið róló pendúlu teikna mynd og kynnst Team Spark, svo nokkur dæmi séu nefnd. Gestir gátu einnig spreytt sig á ýmsum þrautum í boði Vísindavefs HÍ. Þeir sem gátu leyst fjórar þrautir fengu verðlaun.

Tómas Pálmi Freysson er yngsti verðlaunahafi í vísindaveislu Háskólalestarinnar. Hér sést hann ásamt mömmu sinni, Nönnu Maríu Elvarsdóttur.

Það er skemmst frá því að segja að yngsti verðlaunahafi í vísindaveislu Háskólalestarinnar leit dagsins ljós á Blönduósi. Hann heitir Tómas Pálmi Freysson og er aðeins fimm ára gamall. Hann fékk aðstoð frá mömmu sinni við sumar þrautirnar en sá alveg einn um að raða saman teningnum, þar stóð mamma hans líka alveg á gati.

Ágústa Rós Ingibjörnsdóttir náði að leysa allar þrautirnar. Hér sést hún glíma við skákþrautina, þar fékk hún hjálp frá Birnu Ágústsdóttur sem er til hægri á myndinni.

Einn annar gestur náði að leysa allar fjórar þrautirnar. Það var Ágústa Rós Ingibjörnsdóttir, 18 ára. Vísindavefurinn óskar henni og Tómasi Pálmi innilega til hamingju með árangurinn. Þau fengu vísindadagatal í verðlaun

Fáir náðu tökum á jafnvægisþrautinni á Blönduósi. Hér sýnir Baldur Brynjarsson, starfsmaður Háskólalestarinnar, frumlega lausn. Hún telst reyndar ekki rétt!

Teningur

  • Eyrún Anna Arnarsdóttir, 6 ára
  • Arnar Þór Sævarsson
  • Heiðar Berg Njálsson, 10 ára
  • Tómas Pálmi Freysson, 5 ára
  • Marjolyn van Dyk
  • Ágústa Rós Ingibjörnsdóttir, 18 ára
  • Urður Ýr Þorsteinsdóttir, 12 ára
  • Arnór Ágúst Sindrason, 7 ára

Skákþraut

  • Arnar Þór Sævarsson og Emil Þór Vigfússon
  • Einar Kolbeinsson
  • Tómas Pálmi Freysson, 5 ára og Nanna María Elvarsdóttir
  • Hafþór Örn Laursen, 12 ára
  • Ágústa Rós Ingibjörnsdóttir, 18 ára og Birna Ágústsdóttir

Gáta Einsteins

  • Árný Jónasdóttir
  • Birna Ágústsdóttir
  • Ágústa Rós Ingibjörnsdóttir, 18 ára
  • Tómas Pálmi Freysson, 5 ára og Nanna María Elvarsdóttir

Jafnvægisþraut

  • Ásrún Inga Arnarsdóttir, 9 ára
  • Hafþór Örn Laursen, 12 ára
  • Ágústa Rós Ingibjörnsdóttir, 18 ára
  • Tómas Pálmi Freysson, 5 ára og Nanna María Elvarsdóttir

Myndir:
  • Vísindavefurinn

...