
Orðið kúrbítur á rætur að rekja til latínu cucurbita í merkingunni ‘grasker’. Uppruni orðanna kúrbíts og zuccinis er hinn sami.
- Ásgeir Blöndal Magnússon, 1989. Íslensk orðsifjabók. Orðabók háskólans, Reykjavík. Bls. 518.
- Politikens etymologisk ordbog. 2000. Politikens forlag. Bls. 688.
- Zucchini - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 18.06.2016).