- Af hverju klæðast sumar íslamskar konur búrku, hvenær varð sá siður til?
- Hvað er Bræðralag múslíma og hvenær var það stofnað?
- Hvernig og hvenær varð Sádi-Arabía til sem ríki?

Íslam og Mið-Austurlönd verða í brennidepli á Vísindavefnum í apríl. Þá verða birt svör sem ætlað er að auka almenna þekkingu á íslam og Mið-Austurlöndum og stuðla þannig að upplýstri umræðu um málefni sem er ofarlega á baugi í samtímanum.
- Some Thoughts On Islam - Non-Aligned Media. (Sótt 19.04.2016).