Sólin Sólin Rís 10:26 • sest 16:02 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:04 • Sest 15:19 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 01:05 • Síðdegis: 13:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:12 • Síðdegis: 20:04 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:26 • sest 16:02 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:04 • Sest 15:19 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 01:05 • Síðdegis: 13:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:12 • Síðdegis: 20:04 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Af hverju segjum við hjúkket eða hjúkk þegar okkur er létt?

Guðrún Kvaran

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Hjúkk eða hjúkket er algeng upphrópun á vefmiðlum þótt ekki sé hana að finna í íslenskum orðabókum. Ég hef víða spurst fyrir um upprunann og virðist hann vefjast fyrir mönnum. Ég spurði meðal annars enska og norræna málfræðinga á málþingi nýlega og enginn kannaðist við þetta úr sínu máli. Ein tillaga sem ég fékk var sú að að baki liggi enska upphrópunin phew, framborin fjuː,fjʊ/. Hún er sögð óformleg upphrópun notuð á sama hátt og sú íslenska, sjá orðabók Cambridge-háskóla. Ef einhverjir vita meira mættu þeir gjarnan hafa samband við Vísindavefinn.

Eflaust segja margir fótboltaaðdáendur hjúkk eða hjúkket þegar þeim er létt.

Mynd:

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

3.8.2016

Spyrjandi

Sunna Guðlaugsdóttir

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Af hverju segjum við hjúkket eða hjúkk þegar okkur er létt?“ Vísindavefurinn, 3. ágúst 2016, sótt 24. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=71840.

Guðrún Kvaran. (2016, 3. ágúst). Af hverju segjum við hjúkket eða hjúkk þegar okkur er létt? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=71840

Guðrún Kvaran. „Af hverju segjum við hjúkket eða hjúkk þegar okkur er létt?“ Vísindavefurinn. 3. ágú. 2016. Vefsíða. 24. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=71840>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Af hverju segjum við hjúkket eða hjúkk þegar okkur er létt?
Hjúkk eða hjúkket er algeng upphrópun á vefmiðlum þótt ekki sé hana að finna í íslenskum orðabókum. Ég hef víða spurst fyrir um upprunann og virðist hann vefjast fyrir mönnum. Ég spurði meðal annars enska og norræna málfræðinga á málþingi nýlega og enginn kannaðist við þetta úr sínu máli. Ein tillaga sem ég fékk var sú að að baki liggi enska upphrópunin phew, framborin fjuː,fjʊ/. Hún er sögð óformleg upphrópun notuð á sama hátt og sú íslenska, sjá orðabók Cambridge-háskóla. Ef einhverjir vita meira mættu þeir gjarnan hafa samband við Vísindavefinn.

Eflaust segja margir fótboltaaðdáendur hjúkk eða hjúkket þegar þeim er létt.

Mynd:...