- Ég er leikskólakennari og fékk þessa spurningu frá einum 5 ára "Hvað verður um frumur sem deyja?"
- Hvað er frumudauði?

Í stýrðum frumudauða brotnar innihald frumunnar niður, frumubólur myndast úr frumuhimnunni sem síðan eru gleyptar af átfrumum. Þannig getur dauða fruman nýst til orkumyndunar og uppbygginar.
- Cytology of apoptosis. The different stages of apoptotic cell death. (Sótt 19. 12. 2017).