
Merking seinni hluta samsetta orðsins skíthæll er líklega hæll á fæti. Skítur merkir annars vegar 'óhreinindi' og hins vegar 'óþokki'.
- Pepper Parks big boot.jpg - Wikimedia Commons. Höfundur myndar Tabercil. Birt undir CC BY-SA 3.0 DEED leyfi. (Sótt 5.04.2016).