Í 20 manna bekk þar sem meðalþyngd nemendanna er 40 kíló eru þess vegna um 60 kíló af húð í skólastofunni. Húð kennarans bætist síðan við þá tölu, en hún er kannski um 4 til 5 kílógrömm. Alls eru þá um 65 kílógrömm af húð í 20 manna bekk þegar kennarinn er líka í stofunni. Mynd:
Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.