
Hérastubbur bakari og bakaradrengurinn með nýbakaðar piparkökur. En eftir hvaða uppskrift? Og hvernig heppnaðist baksturinn?
- 1 kg margarín (smjörlíki)
- 1 kg púður (það er púðursykur)
- 8 eggjarauður
- 1 kg hveiti
- 1 tsk. pipar

Ef marka má myndir af piparkökum eftir uppskrift Hérastubbs bakara þá renna þær út við bakstur og verða ekki eins fallegar og þessar.