lijka finst þad j norrænni tijdsku.Vissulega tengist tíska tíðarandanum. Tíðarandi er samsett orð þar sem fyrri liður er tíð og síðari liður –andi, það er átt er við hvernig vindurinn blæs á hverjum tíma. Heimildir:
Ad tolla i tÿdskunni, og hafwa grasid i skónum.
- Fritzner, Johan. Ordbog over Det gamle norske Sprog. Tredie Bind. R–ö. Kristiania: Den norske Forlagsforening 1896.
- Grettis saga Ásmundarsonar. Íslenzk fornrit . VII. bindi. Guðni Jónsson gaf út. Reykjavík: Hið íslenzka fornritafélag 1936.
- Laxdæla saga. Íslenzk fornrit. V. bindi. Einar Ól. Sveinsson gaf út. Reykjavík: Reykjavík: Hið íslenzka fornritafélag 1934.