
Orðið generalprufa er fengið að láni úr dönsku. Orðliðurinn general er meðal annars notaður í merkingunni 'allsherjar-'. Mynd úr leikritinu Júlíus Sesar eftir Shakespeare.
- File:Julius Caesar Murau 0022 Peralta.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 7.03.2016). Myndin er birt undir leyfinu Creative Commons Attribution-Share Alike 4.0 International license.