Líkingin í orðasambandinu að láta enda ná saman er líklega dregin af tóvinnu, það er þegar endar kaðals eða bands verða tæplega hnýttir saman vegna þess hve böndin eru stutt. Á myndinni er sjást konur í Kerala á Indlandi búa til reipi.
- Den danske ordbog.
- Jón G. Friðjónsson. 2006. Mergur málsins. Mál og menning, Reykjavík.
- Ritmálasafn Orðabókar Háskólans.
- Coir - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 17.12.2015).